Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stígvél no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stíg-vél
 tegund skófatnaðar sem nær upp fyrir ökkla eða upp að hné, stundum hærra, úr gúmmíi eða leðri
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

<i>Tvenn stígvél</i> merkir: tvö stígvélapör (þ.e. fjögur stígvél).
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík