Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bakkafullur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bakka-fullur
 (um læk eða skurð) svo hátt í að flóir upp úr farvegi
  
orðasambönd:
 bera í bakkafullan lækinn
 
 gera að óþörfu (því að búið var að gera nóg áður)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík