Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

yfir í fs
 
framburður
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 um breytingu á stöðu eða formi e-s
 dæmi: hún breytti upphæðinni yfir í íslenskar krónur
 dæmi: þeir skiptu yfir í nýtt leikkerfi
 2
 
 um ytri mörk á ímynduðum kvarða
 dæmi: það er margs konar tónlist á efnisskránni, allt frá óperuaríum yfir í dægurlög
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík