víkka
so
ég víkka, við víkkum; hann víkkaði; hann hefur víkkað
|
| |
framburður | | | beyging | | | 1 | | |
| | fallstjórn: þolfall | | | gera (e-ð) víðara | | | dæmi: ég víkkaði buxurnar til að ég kæmist í þær | | | víkka sjóndeildarhringinn | | |
| | sjá eða upplifa meira en venjulegt umhverfi | | | dæmi: hún vildi víkka sjóndeildarhringinn og fór í ferðalag til Afríku |
|
| | | 2 | | |
| | verða víðari | | | <gljúfrið> víkkar | | | dæmi: sprungan í jöklinum víkkaði eftir því sem lengra dró |
|
|