Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vindmylla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vind-mylla
 1
 
 mannvirki knúið af vindi, notað fyrr á öldum til að mala korn
 2
 
 mannvirki með turni og hreyflum sem beislar vindorku, notað til raforkuuframleiðslu
  
orðasambönd:
 berjast við vindmyllur
 
 berjast við ímyndaða andstæðinga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík