viðurkenna
so
ég viðurkenni, hann viðurkennir; hann viðurkenndi; hann hefur viðurkennt
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: viður-kenna | | | fallstjórn: þolfall | | | 1 | | |
| | játa sök sína, mistök eða annað | | | dæmi: hún viðurkenndi þjófnaðinn | | | dæmi: hinn ákærði viðurkennir ekki að hafa myrt manninn | | | dæmi: ég verð að viðurkenna að ég skil þetta ekki |
| | | 2 | | |
| | samþykkja (e-ð) | | | dæmi: ríkin hafa viðurkennt sjálfstæði landsins | | | <námið> fæst viðurkennt |
| | | viðurkenndur |
|