Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

viðbúinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: við-búinn
 sem býst við e-u og er tilbúinn
 dæmi: við stóðum í dyrunum, viðbúin að fara
 dæmi: hann er viðbúinn að segja upp ef hann fær ekki kauphækkun
 vera viðbúinn <neikvæðu svari>
 það er viðbúið að <verðið lækki>
 
 dæmi: eftir svona langan vinnudag er viðbúið að þreyta geri vart við sig
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík