Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útvarp no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-varp
 1
 
 sending hljóðs með rafsegulbylgjum
 2
 
 fyrirtæki eða stofnun sem starfrækir útvarp, útvarpsstöð
 3
 
 tæki sem tekur á móti sendingum útvarps, viðtæki
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík