Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

útspil no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: út-spil
 það að hefja máls á e-u, hafa frumkvæði í umræðum um tiltekið mál
 dæmi: hvernig líst þér á síðasta útspil ríkisstjórnarinnar?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík