útskrifast
so
hann útskrifast, við útskrifumst; hann útskrifaðist; hann hefur útskrifast
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: út-skrifast | | | form: miðmynd | | | 1 | | |
| | ljúka skólanámi með brautskráningu | | | dæmi: hann útskrifast úr sagnfræði í vor | | | dæmi: hún útskrifaðist frá listaháskólanum |
| | | 2 | | |
| | vera skráður af sjúkrahúsi | | | dæmi: hann bíður eftir að útskrifast af spítalanum |
| | | útskrifa | | | útskrifaður |
|