Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

úrkast no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: úr-kast
 1
 
 það sem er kastað burt, úrgangur
 2
 
 bragfræði
 gamall rímnaháttur með fjórum bragliðum í fyrsta og þriðja vísuorði en tveimur í öðru og fjórða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík