uppsettur
lo
hann er uppsettur, hún er uppsett, það er uppsett
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: upp-settur | | | 1 | | |
| | (verð, upphæð) | | | sem krafist er, sem sett er á | | | dæmi: ég borgaði uppsett verð fyrir bílinn |
| | | 2 | | |
| | (hár) | | | greiddur upp | | | dæmi: konan var með uppsett hár í veislunni |
| | | 3 | | |
| | sem hefur verið settur upp, tilbúinn til notkunar | | | dæmi: í versluninni er hægt að sjá uppsettar eldhúsinnréttingar |
| | | setja + upp |
|