Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppistand no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: uppi-stand
 1
 
 uppnám og geðshræring
 dæmi: það varð heilmikið uppistand út af arfinum
 2
 
 gamanmál, oft krydduð samfélagsádeilu, í samspili við áheyrendur
 dæmi: grínararnir voru með uppistand á laugardögum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík