Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppfærsla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: upp-færsla
 1
 
 það að setja upp leikrit eða óperu
 dæmi: uppfærsla leikhússins á Hamlet
 2
 
 það að gera nýrra, t.d. forrit, stýrikerfi tölvu
 dæmi: ýmis gögn týndust við síðustu uppfærslu tölvunnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík