| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: upp-fylling | | | 1 | | |
| | efni sem er notað til að fylla upp í tómt svæði eða vatn/sjó | | | dæmi: uppfyllingin við höfnina er mest grjót | | | dæmi: húsin eru byggð á uppfyllingu við fjörðinn |
| | | 2 | | |
| | það að fylla upp í tómarúm | | | dæmi: síðustu lögin á plötunni virðast bara höfð til uppfyllingar |
| | | 3 | | |
| | það að uppfylla ósk eða þörf | | | dæmi: rós í draumi táknar uppfyllingu óskar |
|
|