uppblásinn
lo
hann er uppblásinn, hún er uppblásin, það er uppblásið; uppblásinn - uppblásnari - uppblásnastur
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: upp-blásinn | | | 1 | | |
| | (hlutur) | | | fullur af lofti | | | dæmi: börnin léku sér í uppblásinni sundlaug |
| | | 2 | | |
| | (land, jarðvegur) | | | sem hefur blásið upp, sem jarðvegur hefur fokið af |
| | | 3 | | |
| | | | | uppfullur af eigin mikilvægi, montinn, yfirlætislegur |
|
|