Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppblásinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: upp-blásinn
 1
 
 (hlutur)
 fullur af lofti
 dæmi: börnin léku sér í uppblásinni sundlaug
 2
 
 (land, jarðvegur)
 sem hefur blásið upp, sem jarðvegur hefur fokið af
 3
 
  
 uppfullur af eigin mikilvægi, montinn, yfirlætislegur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík