Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppákoma no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: uppá-koma
 1
 
 tilviljunarkenndur atburður
 dæmi: þetta var ljóta uppákoman í vinnunni í gær
 dæmi: við lentum í óskemmtilegri uppákomu í gærkvöldi
 2
 
 atriði á list- eða skemmtidagskrá
 dæmi: eftir borðhaldið var skemmtikraftur með óvænta uppákomu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík