Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

undantekinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: undan-tekinn
 sem ekki er tekinn með, sem er fyrir utan e-ð, sem er sleppt
 dæmi: þetta er stærsta borg heims að einni undantekinni
 dæmi: að undanteknum mjöltum þekki ég sveitastörf lítið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík