Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

um leið og st
 
framburður
 1
 
 samtenging: strax þegar, undireins og
 dæmi: hún þaut út um leið og hún heyrði fréttina
 dæmi: hann ætlar niður á strönd um leið og flugvélin lendir
 2
 
 samtenging: á sama tíma og
 dæmi: gott er að panta næsta tíma um leið og þú lætur klippa þig
 dæmi: um leið og við styrkjum gott málefni er möguleiki á vinningi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík