Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

umgengni no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: um-gengni
 1
 
 það hvernig gengið er um húsakynni eða stað
 dæmi: öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið
 dæmi: umgengnin á tjaldstæðinu var slæm
 2
 
 það að umgangast e-n, samvistir eða samskipti við e-n
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík