umdeilanlegur
lo
hann er umdeilanlegur, hún er umdeilanleg, það er umdeilanlegt; umdeilanlegur - umdeilanlegri - umdeilanlegastur
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: umdeilan-legur | | | sem deila má um, sem er álitamál | | | dæmi: ráðning hans í embættið er umdeilanleg | | | dæmi: það er umdeilanlegt hvort bókin telst skáldsaga |
|