| |
framburður | | | beyging | | | 1 | | |
| | flokkur eða hópur hluta sem hafa tiltekin samkenni, eru samskonar, framleiddir á sama stað eða á sama hátt | | | dæmi: þetta er ný tegund af osti | | | dæmi: hér fást margar tegundir af rauðvíni |
| | | 2 | | |
| | líffræði | | | hópur lífvera sem eru eins í meginatriðum og geta átt saman frjó afkvæmi (grundvallareining í flokkunarfræði lífvera) | | | dæmi: í garðinum eru ræktaðar um þúsund tegundir plantna |
|
|