1
særa
so
ég særi, hann særir; hann særði; hann hefur sært
|
| |
framburður | | | beyging | | | fallstjórn: þolfall | | | 1 | | |
| | meiða (e-n), veita (e-m) líkamleg sár | | | dæmi: hermenn drápu og særðu óbreytta borgara |
| | | 2 | | |
| | meiða tilfinningar (e-s) | | | dæmi: þetta grín særði hann djúpt | | | dæmi: svona framkoma særir tilfinningar hennar |
| | | 3 | | |
| | klippa dálítið neðan af hári | | | dæmi: það er ódýrara að láta bara særa hárið |
| | | særast | | | særður | | | særandi |
|