Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

svunta no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hlífðarflík (úr gúmmíi eða öðru efni) sem bundin er að aftan og fólk hefur framan á sér við t.d. eldhús- eða iðnaðarstörf
 [mynd]
 2
 
 hlíf ofan á barnavagni
 3
 
 milliblað í ávísanahefti til að skrá úttektir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík