Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sverðlilja no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sverð-lilja
 ættkvísl (Iris) innan sverðliljuættar, til hennar heyra nokkrar tegundir af skrautplöntum með stórum, óreglulega löguðum blómum, oft tvílitum, og flötum, sverðlaga blöðum; íris
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík