Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sundra so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 dreifa í mörg stykki, margar einingar
 dæmi: þetta slæma mál sundraði starfsfólki bankans í tvær fylkingar
 dæmi: það þarf mikla orku til að sundra atómum
 2
 
 efnafræði
 fallstjórn: þágufall
 brjóta niður efnafræðilega
 dæmi: við meltingu er próteinum sundrað í amínósýrur
 sundrast
 sundraður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík