Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

suður undan fs/ao
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 sem forsetning
 í suðurátt skammt frá tilteknum stað eða svæði
 dæmi: kirkjan stendur suður undan íbúðarhúsinu
 2
 
 sem atviksorð
 í suðurátt (frá viðmiðunarstað)
 dæmi: suður undan sáum við jökulárnar breiða úr sér á söndunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík