Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

suður með fs
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 í stefnu suður og meðfram
 dæmi: ísbreiðan náði langt suður með landinu
 suður með sjó
 
 1
 
 suður á Reykjanes (hreyfing)
 dæmi: þær fóru í bíltúr suður með sjó
 2
 
 suður á Reykjanesi (dvöl)
 dæmi: hann reri nokkrar vertíðir suður með sjó
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík