Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

suður no hk
 
framburður
 beyging
 ein af höfuðáttunum fjórum, suðurátt
 <vindurinn er> af suðri
 <fjallið er> í suðri
 <stefna> í suður
 <vegurinn sveigir> til suðurs
 <fuglarnir fljúga hingað> úr suðri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík