Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

suður ao
 
framburður
 1
 
 í áttina suður, til suðurs
 dæmi: hann ók suður um nóttina
 2
 
 á Suðurlandi eða til Suðurlands
 <fara> suður á land
 <búa> suður á landi
 3
 
 til höfuðborgarsvæðisins, Reykjavíkur og nágrennis
 dæmi: þau hættu búskap og fluttu suður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík