Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

suða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 gefa frá sér stöðugan nið
 dæmi: flugan suðaði í glugganum
 það suðar <í eyrunum á mér>
 2
 
 biðja endurtekið, kvabba (um e-ð)
 dæmi: drengurinn suðaði þangað til hann fékk leikfangið
 dæmi: hún er alltaf að suða í mér að taka til
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík