Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stöðugleiki no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stöðug-leiki
 langvarandi stöðugt ástand
 dæmi: efnahagslegur stöðugleiki
 dæmi: stöðugleiki bílsins á veginum er góður
 dæmi: börn þurfa á stöðugleika að halda í uppvextinum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík