Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stærð no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það hversu stórt e-ð er
 dæmi: bolirnir koma í þremur stærðum
 dæmi: hann mældi stærðina á málverkinu
 dæmi: myndin er 30 x 40 sm að stærð
 stærðarinnar <hestur>
 <bílar> af öllum stærðum og gerðum
 <steinn> á stærð við <hænuegg>
 2
 
 stærðfræði
 e-ð sem er hægt að tákna með tölum
 dæmi: f er föst stærð í dæminu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík