Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stælar no kk ft
 
framburður
 beyging
 1
 
 tilgerð, látalæti í hegðun og framkomu
 dæmi: hvað eiga þessir stælar að þýða?
 2
 
 ósvífin framkoma
 dæmi: þjónustufulltrúinn í bankanum var bara með stæla þegar ég bað um reikningsyfirlit
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík