Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stytta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 gera (e-ð) styttra
 dæmi: hann lét stytta buxurnar
 dæmi: þau ákváðu að stytta sólarlandaferðina um viku
 stytta brotið
 
 framkvæma reikningsaðgerð, deila í teljara og nefnara brots með tölu sem gengur upp í báðum
 dæmi: brotið 2/4 má stytta í 1/2
 stytta sér leið
 
 dæmi: ég stytti mér leið og fór þvert í gegnum garðinn
 2
 
 frumlag: það
 það styttir upp
 
 það hættir að rigna
 dæmi: þegar loksins stytti upp fóru þeir út úr tjaldinu
  
orðasambönd:
 stytta <henni> aldur
 
 myrða hana
 dæmi: maðurinn er talinn hafa stytt sér aldur
 stytta <honum> stundir
 
 hafa ofan af fyrir honum
 dæmi: oft styttum við afa okkar stundir með því að spila við hann
 styttast
 styttur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík