Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 styrkur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 traustur, sterkur
 dæmi: hér þarf styrka stjórn
 dæmi: fyrirtæki okkar byggir á styrkum grunni
 2
 
  
 öruggur, sjálfsöruggur
 dæmi: hann var styrkur í röddinni við yfirheyrsluna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík