Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

styrktaraðili no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: styrktar-aðili
 aðili sem vill veita (fjárhagslegan) stuðning
 dæmi: ég hef gerst styrktaraðili dýraverndunarfélagsins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík