Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

styðjast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 nota (e-ð) sem stoð, sér til stuðnings
 dæmi: hún styðst við staf
 dæmi: hann studdist báðum höndum fram á stafinn
 2
 
 styðjast við <bókina>
 
 nota bókina sem rök, stoð eða heimild
 dæmi: höfundurinn styðst við margvíslegar heimildir
 dæmi: lýsingin á manninum styðst við frásagnir þorpsbúa
 <þetta> á ekki við rök að styðjast
 styðja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík