Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

styðja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 hjálpa (e-m) að ganga
 dæmi: ég varð að styðja mig við handrið stigans
 dæmi: hún studdi gamla manninn inn í bankann
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 vera (e-m) stoð, vera til styrktar eða stuðnings (e-m/e-u)
 dæmi: foreldrar hennar studdu hana til náms
 dæmi: hann styður alltaf sama flokkinn
 dæmi: sjóðurinn hefur stutt verkefnið
 3
 
 fallstjórn: þágufall
 setja (e-ð) (einhvers staðar)
 dæmi: hann studdi fingrinum á dyrabjölluna
 dæmi: gestirnir studdu regnhlífunum upp við vegginn
 styðjast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík