Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stúta so info
 
framburður
 beyging
 óformlegt
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 drepa (e-n)
 dæmi: henni er illa við ráðherrann, segir að það væri best að stúta honum
 2
 
 brjóta (e-ð), eyðileggja (e-ð)
 dæmi: hann rak sig í borðið og stútaði tveimur postulínsstyttum
 3
 
 klára úr vínflösku
 dæmi: við stútuðum fjórum flöskum í veislunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík