Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stúdera so info
 
framburður
 beyging
 óformlegt
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 stunda háskólanám
 dæmi: hvað ert þú að stúdera?
 dæmi: hún stúderar verkfræði
 2
 
 kynna sér (e-ð) rækilega, athuga (e-ð)
 dæmi: hann hefur mest stúderað sautjándu aldar málara
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík