Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stutt ao
 
framburður
 á stað eða tímapunki í nálægð
 dæmi: hann stoppar alltaf stutt hjá okkur
 dæmi: það er stutt á milli húsanna
 vera komin stutt á leið
 
 vera ekki komin langt á meðgöngutímanum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík