Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stórmennska no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stór-mennska
 1
 
 það að vera stórlátur, líta stórt á sig, stærilæti
 dæmi: bankastjórinn er alþekktur fyrir stífni og stórmennsku
 2
 
 það að vera rausnarlegur, örlæti
 dæmi: hann sýndi mikla stórmennsku þegar hann bauð öllum ferðamönnunum gistingu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík