Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stofna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 koma (e-u) á fót, hefja starfsemi (t.d. fyrirtækis)
 dæmi: hann stofnaði sérstaka deild innan kirkjunnar
 dæmi: þau stofnuðu stjórnmálaflokk fyrir tíu árum
 2
 
 stofna + í
 
 fallstjórn: þágufall
 stofna <henni> í hættu
 
 leggja hana í hættu
 dæmi: gálaus akstur getur stofnað lífi fólks í hættu
 stofna <sér> í <skuldir>
 
 koma sér í skuldir
 dæmi: við erum búin að stofna okkur í miklar skuldir
 3
 
 stofna + til
 
 stofna til <deilna>
 
 koma af stað deilum
 dæmi: hann stofnar sífellt til illinda í skólanum
 stofna til <nýrra kynna>
 
 upphefja nýjan kunningsskap
 dæmi: ég ákvað að reyna að stofna til kynna við rithöfundinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík