Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stofn no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hinn harði, upprétti hluti trés, trjástofn
 2
 
 grundvöllur, undirstaða
 dæmi: 1400 áskrifendur eru góður stofn fyrir væntanlegan útgefanda að byggja á
 að stofni til
 
 dæmi: lögin eru að stofni til frá 1954
 3
 
 líffræði/vistfræði
 hópur lífvera sömu tegundar á afmörkuðu svæði sem venjulega æxlast innbyrðis
 dæmi: 50 hænsni af sama stofni
 4
 
 málfræði
 orð án beygingarendingar, orðstofn
  
orðasambönd:
 setja á stofn <verslun>
 
 stofna verslun
 dæmi: þau settu á stofn sjóð til styrktar háskólanemum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík