Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stjórnvald no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stjórn-vald
 1
 
 ríkisvald, einkum framkvæmdarvaldið
 dæmi: opinber störf eru framkvæmd í umboði stjórnvalds
 2
 
 opinbert yfirvald á tilteknu sviði
 dæmi: málskot til æðra stjórnvalds
 dæmi: Háskólaráð er æðsta stjórnvald innan skólans
 stjórnvöld
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík