Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stjórn no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að stjórna
 taka við stjórninni
 vera við stjórn
 <skólinn> er undir stjórn <hans>
 2
 
 vald, taumhald
 hafa stjórn á <skapi sínu>
 láta <ekki> að stjórn
 missa stjórn á sér
 3
 
 hópur sem stjórnar, t.d. ríkisstjórn, stjórn fyrirtækis, stjórn félags eða kórs
 ganga úr stjórn
 mynda stjórn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík