Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stjarna no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 bjartur himinhnöttur, sól
 [mynd]
 2
 
 hlutur/teikning af sérstakri lögun
 [mynd]
 3
 
 frægur leikari eða skemmtikraftur
 4
 
 hvítur blettur á enni hests
  
orðasambönd:
 stjarna <hans> hækkar/lækkar
 
 álitið á honum vex/minnkar
 vera rísandi stjarna
 
 vera á frægðarbraut
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík