Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stjaka so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 ýta við (e-m), ýta á (e-n)
 dæmi: lögreglumenn stjökuðu fólkinu frá
 stjaka við <honum>
 
 dæmi: hún stjakaði við manninum svo að hann féll
 2
 
 ýta (báti) með stöng eða ár
 dæmi: hann stjakaði bátnum frá landi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík