Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stíma so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sigla hratt
 dæmi: skipið stímdi út úr höfninni
 2
 
 taka markvissa stefnu eitthvert
 dæmi: eftir matarinnkaupin stímdum við beint í vínbúðina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík